Föstudaginn 22. júní fer fram bikarmót í þrautaati (Auto-X) á Kvartmílubrautinni
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðað ökutæki
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka
Skráning og keppnisgjöld.
Forskráningu lýkur mánudaginn 30. apríl kl 23:00 - keppnisgjald kr. 5.000
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 13. júní kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 8.000
Eftirskráningu lýkur fimmtudaginn 21. júní kl. 16:00 - keppnisgjald kr. 11.000
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini til AKÍS/MSÍ kr. 1.000
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Nánari upplýsingar
í síma 8221040 eða ingimundur@shelby.is
KK
Viðburðarstjóri: Ingimundur Helgason
Öryggisfulltrúi: Sigfús B Sverrisson
Dómnefnd 2: Ragnar Róbertsson
22. júní 2018 kl: 18:00
Hringakstursbraut KK
Lýsing: 2410 metrar
Auto-X
Bikarmót -
Skráning hefst: 11. apríl 2018 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 21. júní 2018 kl: 16:00
Skráningargjald fyrir 30. apríl 2018: 4000 kr.-
Skráningargjald fyrir 13. júní 2018: 7000 kr.-
Skráningargjald eftir 13. júní 2018: 10000 kr.-
Opinn flokkur bíla
Opinn flokkur mótorhjóla
Skipuleggjandi: KK
Keppnisgjald: 10000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Símon Helgi Wiium | AÍH | 0 |
2 | Ingólfur Kristján Guðmundsson | KK | 0 |
3 | Gunnlaugur Jónasson | AÍH | 0 |
4 | Jóhann Egilsson | AÍH | 0 |
5 | Hilmar Gunnarsson | KK | 0 |
6 | Ingibjörg Erlingsdóttir | KK | 0 |
7 | Egill Jóhannsson | KK | 0 |
8 | Guðbjartur Guðmundsson | KK | 0 |