Áttungsmíla - bikarmót

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: ingimundur@shelby.is

Um keppnina

Laugardaginn 25. ágúst fer fram bikarmót í áttungsmílu

Til að taka þátt þarftu að hafa: 

Gilt ökuskírteini
Skoðað keppnistæki
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS/MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

Keppnisfyrirkomulag:
BÍLAR:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Fjórir flokkar

STREET - götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs. 
Aðeins er leyfilegt eldsneyti sem er í almennri dreifingu á eldsneytisútsölustöðum á Íslandi.
Einungis eru leyfð DOT eða E merkt radial götudekk sem ekki eru “soft compound”.

MODIFIED STREET - breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs. 
Allt eldsneyti er leyft.
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk en að hámarki 27” á hæð.
Allir aflaukar eru leyfilegir.

SUPER STREET - mikið breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs. 
Allt eldsneyti er leyft. 
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk.
Allir aflaukar eru leyfilegir.

OUTLAW - engin takmörk
Fyrir bíla, skráða sem og óskráða en vátryggða. 
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.

MÓTORHJÓL:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Tveir flokkar

STREET - götu mótorhjól
Fyrir mótorhjól sem reglulega eru færð til skoðunar, eru vátryggð, á númerum og notuð til götuaksturs. 
Eingöngu eru leyfileg dekk sem eru lögleg til götuaksturs.
Lengingar á afturgaffli eru bannaðar, skal vera upprunalegur eða eins og kom upprunalega.
Lækka má fjöðrun um allt að 3cm.
Allir aflaukar leyfilegir.

OUTLAW - breytt mótorhjól
Fyrir mótorhjól, skráð sem og óskráð en vátryggð. 
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.

Skráning og keppnisgjald:
Forskráningu lýkur mánudaginn 30. apríl kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 5.000
Almennri skráningu lýkur fimmtudaginn 23. ágúst kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 8.000
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini AKÍS/MSÍ kr. 1.000

 

Skipuleggjandi

KK

Viðburðarstjóri: Ingimundur Helgason

Öryggisfulltrúi: Baldur Gíslason

Skoðunarmaður: Kjartan Viðarsson

Dagsetningar

25. ágúst 2018 kl: 10:00


Brautir og vegalengdir

Kvartmílubrautin 1/8 míla
Lýsing: 1/8 míla


Tegund/mótaröð

Áttungsmíla

Bikarmót -

Skráningargjöld

Skráning hefst: 11. apríl 2018 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 23. ágúst 2018 kl: 23:00

Skráningargjald fyrir 30. apríl 2018: 4000 kr.-

Skráningargjald fyrir 5. júlí 2018: 7000 kr.-

Skráningargjald eftir 5. júlí 2018: 7000 kr.-


Flokkar

MODIFIED STREET - breyttir götubílar

MSÍ-OUTLAW - engin takmörk

MSÍ-STREET - götuhjól

OUTLAW - engin takmörk

STREET - götubílar

SUPER STREET - mikið breyttir götubílar


FB viðburður / upplýsingatafla: 

Keppnisreglur AKÍS: http://www.akis.is/wp-content/uploads/2018/04/Keppnisreglur-AKÍS-2018.pdf

FIA - International Sporting Code með viðaukum: http://a href="https://www.fia.com/regulation/category/123">https://www.fia.com/regulation/category/123

Hjálmastaðlar FIA: http://a href="https://www.fia.com/technical-list-ndeg25-recognised-standards-helmets">https://www.fia.com/technical-list-ndeg25-recognised-standards-helmets

Spyrnukeppnir 2018: http://a href="http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/12/Spyrnukeppnir-2018.pdf">http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/12/Spyrnukeppnir-2018.pdf

Öryggiskröfur fyrir spyrnur: http://a href="http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/öryggiskröfur-fyrir-spyrnur-2014.pdf">http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/öryggiskröfur-fyrir-spyrnur-2014.pdf

Mótorhjólareglur: https://www.kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Keppnisfyrirkomulag:
BÍLAR:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Fjórir flokkar

STREET - götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs. 
Aðeins er leyfilegt eldsneyti sem er í almennri dreifingu á eldsneytisútsölustöðum á Íslandi.
Einungis eru leyfð DOT eða E merkt radial götudekk sem ekki eru “soft compound”.

MODIFIED STREET - breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs. 
Allt eldsneyti er leyft.
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk en að hámarki 27” á hæð.
Allir aflaukar eru leyfilegir.

SUPER STREET - mikið breyttir götubílar
Fyrir bíla sem reglulega eru færðir til skoðunar, eru vátryggðir, á númerum og notaðir til götuaksturs. 
Allt eldsneyti er leyft. 
Leyfileg eru öll DOT eða E merkt dekk.
Allir aflaukar eru leyfilegir.

OUTLAW - engin takmörk
Fyrir bíla, skráða sem og óskráða en vátryggða. 
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.

MÓTORHJÓL:
Keppt er í 1/8 mílu - Pro Tree og ræst á jöfnu - Second chance - Tveir flokkar

STREET - götu mótorhjól
Fyrir mótorhjól sem reglulega eru færð til skoðunar, eru vátryggð, á númerum og notuð til götuaksturs. 
Eingöngu eru leyfileg dekk sem eru lögleg til götuaksturs.
Lengingar á afturgaffli eru bannaðar, skal vera upprunalegur eða eins og kom upprunalega.
Lækka má fjöðrun um allt að 3cm.
Allir aflaukar leyfilegir.

OUTLAW - breytt mótorhjól
Fyrir mótorhjól, skráð sem og óskráð en vátryggð. 
Allt eldsneyti er leyfilegt.
Öll dekk eru leyfileg.
Allir aflaukar eru leyfilegir.
Allar breytingar eru leyfilegar.

 

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 510

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 510

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 510

Upplýsingar

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 598

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 598

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 609

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 609

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 609

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 610

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 610

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 610

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 621

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 621A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 806

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 806

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 817

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 817

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 817

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 818

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 818

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 818

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 829

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 829


Áttu eftir að nýskrá keppnistækið sem þú ætlar að nota?
Bættu því við tækjalistann áður en þú heldur áfram með því að smella hér

x

Þátttökuyfirlýsing vegna keppni / æfingar á vegum aðildarfélags AKÍS (keppnishaldara).

Undirritaður keppandi hefur kynnt sér reglur AKÍS og viðkomandi keppnishaldara er varða keppnishaldið og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu. Undirritaður gerir sér grein fyrir þeirri hættu sem fylgir þáttöku í keppni og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð. Undirritaður staðfestir að viðkomandi ökutæki sem keppandi hefur skráð til keppni og hyggst nota til keppni sé tryggt og hafi verið fært til skoðunar lögum samkvæmt. Undirritaður staðfestir að hann muni halda AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar skaðlausum vegna hugsanlegs tjóns sem hann kann að valda þessum aðilum eða öðrum keppendum. Undirritaður staðfestir jafnframt með undirritun sinni að hann afsali sér öllum hugsanlegum bótaog/eða kröfurétti á hendur AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni hvort heldur sem um er að ræða eigna- eða líkamstjón hvernig sem því er valdið. 

Um keppnina

Skipuleggjandi: KK

Keppnisgjald: 7000 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-

Úrslit

MODIFIED STREET - breyttir götubílar

Sæti Nafn Félag Stig
1 Ólafur Uni Karlsson KK 0
2 Smári Helgason KK 0
3 Davíð Þór Sævarsson KK 0

MSÍ-OUTLAW - engin takmörk

Sæti Nafn Félag Stig
1 Davíð Þór Einarsson MSÍ-KK 0
2 Grimur Helguson MSÍ-KK 0
3 Guðvarður Jónsson MSÍ-KK 0
4 Björn Sigurbjörnsson MSÍ-KK 0

MSÍ-STREET - götuhjól

Sæti Nafn Félag Stig
1 Arnbjörn Kristjánsson MSÍ-KK 0
2 Ragnar Á Einarsson MSÍ-KK 0
3 Hilmar Þór Bess Magnússon MSÍ-KK 0
4 Ólafur Ragnar Ólafsson MSÍ-KK 0
5 Gísli Steinar Jóhannesson MSÍ-KK 0
6 Ármann Ólafur Guðmundsson MSÍ-KK 0
7 Jón H Eyþórsson MSÍ-KK 0

OUTLAW - engin takmörk

Sæti Nafn Félag Stig
1 Friðbjörn Georgsson KK 0

STREET - götubílar

Sæti Nafn Félag Stig
1 Símon Helgi Wiium AÍH 0
2 Ragnar S. Ragnarsson BA 0
3 Ingibjörg Erlingsdóttir KK 0

SUPER STREET - mikið breyttir götubílar

Sæti Nafn Félag Stig
1 Friðrik Daníelsson KK 0
2 Ingólfur Arnarson KK 0
3 Daníel G. Ingimundarson TKS 0
4 Magnús Bergsson KK 0