1. umf. íslandsmótsins í torfæru verður haldin á Hellu þann 4 maí. Keyrðar verða 6
brautir í sandi, vatni og mýri
Staðsetning er á hefðbundnu svæði F.B.S.H. rétt austan Hellu.
63° 49.807' N, 20° 20.148'W
Dagskrá
kl. 07:00 Pittur opnar
07:00 Skoðun keppnisbíla í pitt
09:15 Stuttur fundur og brautarskoðun.
10:15 Skoðun lýkur
10:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið.
11:00 Keppni hefst
13:30 Smá hlé 15 mín (eftir braut nr. 3)
17:00 Áætluð keppnislok.
17:05 Úrslit birt. (kærufrestur byrjar).
17:35 Kærufrest lýkur.
17:45 Verðlaunaafhending við pitt
Starfsmenn keppninnar eru sem hér segir.
Framkvæmdastj: Kári Rafn Þorbergsson karinnehf@hotmail.com
Keppnisstjóri: Kári Rafn Þorbergsson
kt. 0403883629
s. 8490511
Keppnisstjórn: Kári Rafn Þorbergsson
Atli Haukur Haraldsson bolinnehf@gmail.com
Stefán Smári Ásmundars. Stefansmari1@gmail.com
Brautarstjóri: Sverrir N. Bergsson
Pittstjóri: Stefan Smari Asmundarsson s: 773 0769
Tengilidur keppanda: Kári Rafn Þorbergsson s: 8490511
Pittstjóri verður á staðnum þegar keppendur koma og vísar þeim í stæði svo skipulag
og aðgengi í pittinum verði til fyrirmyndar. Hægt er að ná í pittstjóra í síma 7730769
Skoðunarmenn:
Þorsteinn Valsson
Erlingur Gíslason
Narfi Hrafn Þorbergsson
Öryggisfulltrúi: Erlingur Gíslason
Formaður dómnefndar: Ingibjörg Jónína Steinsdóttir
Yfirdómari: Sævar þorgilsson
AÍNH
Viðburðarstjóri: Kári Rafn Þorbergsson
Formaður dómnefndar: Emmanuel Burel
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
4. maí 2019 kl: 11:00
Torfærusvæðið við Hellu
Lýsing:
Torfæra
Skráning hefst: 4. apríl 2019 kl: 00:00
Skráningu lýkur: 21. apríl 2019 kl: 23:59
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
http://www.akis.is/log-og-reglur/torfaera/
Skipuleggjandi: AÍNH
Keppnisgjald: 4000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Steingrímur Bjarnason | TKS | 0 |
2 | Óskar Jónsson | AÍNH | 0 |
3 |
Jakob Pálsson
Aðst: Hörður Aron Guðmundsson |
TKS Utan félags |
0 |
4 | Jakob Nielsen | AÍNH | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Aron Ingi Svansson
Aðst: Hermann sigurgeirsson |
TKS Utan félags |
0 |
2 | Guðmundur Max Jónsson | AÍNH | 0 |
3 | Ásmundur Ingjaldsson | AÍNH | 0 |
4 | Ingólfur Guðvarðarson | TKS | 0 |
5 | Páll Jónsson | AÍNH | 0 |
6 | Guðmundur Elíasson | AÍH | 0 |
7 | Skúli Kristjánsson | AÍNH | 0 |
8 |
Þór Þormar Pálsson
Aðst: Helgi garðasson / snorri þór |
BA Utan félags |
0 |
9 | Guðmundur Óskar Guðmundsson | START | 0 |
10 |
Freddie Flintoff
Aðst: Guðbjörn Grimsson |
Erlendir Utan félags |
0 |
11 |
Erlendur Ökumaður
Aðst: Elva Stefans |
Erlendir Utan félags |
0 |
12 | Haukur Viðar Einarsson | BA | 0 |
13 | Bjarki Reynisson | BA | 0 |
14 | Geir Evert Grìmsson | TKS | 0 |
15 | Jón Vilberg Gunnarsson | BA | 0 |