Vegna afar mikils vatnsveðurs þá var þessari keppni frestað fram til sunnudagsins 7 maí. Seinni skráning var framlengd til Föstudagsins 5. maí
Laugardaginn 29. apríl 2017 fer fram fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins.
Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 26 apríl.
Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbb innan AKÍS
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar (frjáls ábyrgðartrygging)
Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:...
http://www.ais.is/wp-content/uploads/2013/04/Fylgiskjal3-Sandspyrna.pdf
Skráningarfrestur.
Fyrri skráningu lýkur miðvikudaginn 26. apríl kl 23:00
Seinni skráningu lýkur föstudaginn 28 apríl kl 16:00 - Aukagjald upp á 2000kr er innheimt af seinni skráningu
Keppnisgjöld:
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd
Bílar: Keppnisgjald 7.000 kr., innifalið er keppnisskírteni
Bílar, skráning og greiðsla fer fram í gengum skráningarkerfi AKÍS:
http://skraning.akis.is/keppni/28
Ef vandamál koma upp með skráningu, vinsamlegast hafðu samband við undirritaðan.
Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:30 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mættir við sín tæki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
16:30 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhending
Nánari upplýsingar
í síma 8473217 eða í E-maili: jonbjarni@kvartmila.is
KK
Viðburðarstjóri: Jón Bjarni Jónsson
Öryggisfulltrúi: Baldur Gíslason
Formaður dómnefndar: Emmanuel Burel
Dómnefnd 1: Emmanuel Burel
Dómnefnd 2: Emmanuel Burel
7. maí 2017 kl: 10:00
Sandspyrnubraut KK
Lýsing: 300 ft
Sandspyrna
Íslandsmeistaramót - 1. umferð
Skráning hefst: 5. apríl 2017 kl: 00:00
Skráningargjald: 7000 kr.-
Skráningargjald hækkar 26. apríl 2017: 9000 kr.-
Skráningu lýkur: 5. maí 2017 kl: 00:00
Buggybílar
Fólksbílar
Jeppar
Opinn flokkur bíla
Sérsmíðuð ökutæki
Útbúnir fólksbílar
Útbúnir jeppar
Skipuleggjandi: KK
Keppnisgjald: 9000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Númi Aðalbjörnsson | TKS | 115 |
2 | Karl S Gunnarsson | KK | 92 |
3 | Pétur Ástvaldsson | KK | 76 |
4 | Vilmundur Þeyr Andrésson | BA | 74 |
5 | Magnús Bergsson | KK | 53 |
6 | Ingimundur Helgason | KK | 51 |
7 | Daníel G. Ingimundarson | KK | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Ingólfur Arnarson | KK | 115 |
2 | Kristján Hafliðason | KK | 96 |
3 |
Gretar Franksson
Aðst: Sigrún Arngrímsdóttir |
KK Utan félags |
74 |
4 | Finnbjörn Kristjánsson | KK | 70 |
5 | Valur Jóhann Vífilsson | KK | 53 |
6 | Auðunn Helgi Herlufsen | KK | 52 |
7 | Þröstur Ingi ÁsgrÍmsson | KK | 51 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 |
Hafsteinn Þorvaldsson
Aðst: Sigurður Bjarnason |
TKS Utan félags |
10 |
2 | Magnús Sigurðsson | TKS | 10 |
3 | Geir Evert Grìmsson | TKS | 0 |