Poulsen Torfæra AÍFS 2017 fer fram Laugardaginn 27 Maí 2017 og hefst keppni kl: 13:00
Keppt verður í námum sem liggja við Stapafell á Suðurnesjum keyrt er inn frá Grindavíkurvegi við Seltjörn.
? Keppnisstjóri er Ragnar Bjarni Grondal
- Sími 616 2591
- Netfang reykjanes@nesdekk.is
Aðstoð við keppnisstjórn
- Ragnar Þ. Magnússon (raggi m)
- Sími 865 2401
- Netfang raggim@raggim.is
? Dagsrká Laugardaginn 27/5/2017
08:00 Mæting og skoðun hefst
09:00 Mætingarfrestur lýkur
10:30 Skoðun lýkur
11:00 Stuttur fundur og brautarskoðun
12:55 Keppnisbílar mæta við ráshlið
13:00 Keppni hefst
17:00 Áætluð keppnislok
AÍFS
Viðburðarstjóri: Ragnar Bjarni Gröndal
Öryggisfulltrúi: Garðar Haukur Gunnarsson
Skoðunarmaður: hörður Birkisson
27. maí 2017 kl: 13:00
Torfærusvæði við Stapafell
Lýsing:
Torfæra
Íslandsmeistaramót - 2. umferð
Skráning hefst: 9. maí 2017 kl: 05:00
Skráningargjald: 10000 kr.-
Skráningargjald hækkar 23. maí 2017: 15000 kr.-
Skráningu lýkur: 25. maí 2017 kl: 21:00
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
? Keppnisreglur má finna á
- Heimasíðu AKÍS www.ais.is
- Bein slóð á reglur www.ais.is/log-og-reglur/
? Leyfi til myndbirtingar 2017.
- Til að geta komist innfyrir borða og í brekkurnar til að taka myndir þar leyfi AKÍS.
- Án AKÍS leyfis fæst ekki heimil til að fara út fyrir áhorfendasvæðið. Eingar undantekningar teknar gildar.
- Hægt er að sjá hverjir eru með AKÍS leyfi inná www.akis.is/motahald/
- Til að sækja um AKÍS leyfi þarf að fara inná www.akis.is/motahald/
Skipuleggjandi: AÍFS
Keppnisgjald: 15000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Ragnar Skúlason | AÍH | 0 |
2 |
Eðvald Orri Guðmundsson
Aðst: Skúli Kristjánsson |
TKS Utan félags |
0 |
3 | Steingrímur Bjarnason | TKS | 0 |
4 | Sveinbjörn Reynisson | BA | 0 |
5 | Haukur Birgisson | STIMPILL | 0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Magnús Sigurðsson | TKS | 0 |
2 | Sigurður Elías Guðmundsson | AÍNH | 0 |
3 | Atli Jamil Ásgeirsson | TKS | 0 |
4 | Guðmundur Ingi Arnarsson | TKS | 0 |
5 | Þór Þormar Pálsson | BA | 0 |
6 | Geir Evert Grìmsson | TKS | 0 |
7 | Ingólfur Guðvarðarson | TKS | 0 |
8 |
Svanur Örn Tómasson
Aðst: Jóhann Freyr Egilsson |
TKS Utan félags |
0 |
9 | Valdimar Jón Sveinsson | AÍFS | 0 |
10 | Haukur Viðar Einarsson | Utan félags | 0 |
11 |
Aron Ingi Svansson
Aðst: Halldór Atli |
AÍFS Utan félags |
0 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Kristjan Finnur Sæmundsson | TKS | 0 |
2 |
Birgir Sigurðsson
Aðst: Anton Örn Árnason |
AÍNH Utan félags |
0 |