Tímaat - Íslandsmót 2. umferð 2018

Spurningar? Hafðu samband við keppnisstjóra: ingimundur@shelby.is

Um keppnina

Sunnudaginn 10. júní fer fram 2. umferð íslandsmótsins í tímaati á Kvartmílubrautinni

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Skoðað ökutæki
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS eða MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka

Reglur fyrir bíla:
http://www.akis.is/wp-content/uploads/2017/12/Hringakstur-reglur-2018.pdf

Reglur fyrir mótorhjól:
http://msisport.is/content/files/public/reglur_2016/Reglur_fyrir_timaat_og_kappakstur.pdf


Keppnisfyrirkomulag í tímaati.
Ræsir skal ræsa keppendur út úr pitti með meira en 10 sekúndna millibili. Lengd brautar ræður hve mörg keppnistæki eru á brautinni samtímis. Ef fleiri keppendur eru í flokki en þeir sem komast á brautina samtímis skal skipt í eins marga riðla og þörf er á.
Keppnin skiptist í æfingu og þrjár lotur í hverjum flokki. Æfing (15 mínútur), undanrásir (15 mínútur), niðurskurður (10 mínútur) og úrslit (8 mínútur). Lágmarks kælitími á milli lotna skal vera 15 mínútur. Allir keppendur keppa í undanrásum, sá helmingur (námunda skal upp í næstu sléttu tölu) keppenda sem nær bestum tíma keppir í niðurskurði og þrír hröðustu keppendur í úrslitum. Ef keppendur eru færri en 8 í flokki skal sleppa niðurskurði í undanrásum. Í undanrásum ræður keppnisstjóri rásröð. Í niðurskurði og úrslitum er sá keppandi sem er með besta tímann í lotunni á undan ræstur fyrst, svo sá sem er með næst besta og svo framvegis. 

Flokkar fyrir bíla:
Hot wheels

Hot wheels SPORT
Hot wheels TURBO
Óblásnir rallybílar
Götubílar
Götubílar RSPORT
Breyttir götubílar
Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla
Opinn flokkur kappakstursbíla

Keppnisflokkar fyrir mótorhjól:

MSÍ-mótorhjól Moto 3+ (M3)
MSÍ-mótorhjól Moto 4 ½ (M4)
MSÍ-mótorhjól Rookie 600 (R)
MSÍ-mótorhjól Supersport (SS)
MSÍ- mótorhjól Superbike (SB)
MSÍ- mótorhjól Supermoto (SM)

Skráning og keppnisgjöld.

Forskráningu lýkur mánudaginn 30. apríl kl 23:00 - keppnisgjald kr. 5.000 
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 31. maí kl. 23:59 - keppnisgjald kr. 8.000 
Eftirskráningu lýkur föstudaginn 8. júní kl. 16:00 - keppnisgjald kr. 11.000 

Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini til AKÍS/MSÍ kr. 1.000
Skráning telst ekki gild fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Dagskrá verður kynnt síðar

Nánari upplýsingar
í síma 8221040 eða ingimundur@shelby.is

Skipuleggjandi

KK

Viðburðarstjóri: Ingimundur Helgason

Öryggisfulltrúi: Sigfús B Sverrisson

Skoðunarmaður: Hafsteinn Valgardsson

Dagsetningar

10. júní 2018 kl: 10:00


Brautir og vegalengdir

Hringakstursbraut KK
Lýsing: 2410 metrar


Tegund/mótaröð

Tímaat

Íslandsmeistaramót - 2. umferð

Skráningargjöld

Skráning hefst: 11. apríl 2018 kl: 00:00

Skráningu lýkur: 8. júní 2018 kl: 16:00

Skráningargjald fyrir 30. apríl 2018: 4000 kr.-

Skráningargjald fyrir 31. maí 2018: 7000 kr.-

Skráningargjald eftir 31. maí 2018: 10000 kr.-


Flokkar

Breyttir götubílar

Götubílar

Götubílar RSPORT

Hot wheels

Hot wheels SPORT

Hot wheels TURBO

MSÍ- mótorhjól Superbike (SB)

MSÍ- mótorhjól Supermoto (SM)

MSÍ-mótorhjól Moto 3+ (M3)

MSÍ-mótorhjól Moto 4 ½ (M4)

MSÍ-mótorhjól Rookie 600 (R)

MSÍ-mótorhjól Supersport (SS)

Óblásnir rallybílar

Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla

Opinn flokkur kappakstursbíla

Opinn götubílaflokkur


A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 510

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 510

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 510

Upplýsingar

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 598

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 598

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 609

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 609

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 609

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 610

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 610

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 610

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 621

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 621A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 806

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 806

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 817

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 817

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 817

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 818

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 818

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 818

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Undefined variable: user

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 829

A PHP Error was encountered

Severity: Notice

Message: Trying to get property of non-object

Filename: public/singleRace.php

Line Number: 829


Áttu eftir að nýskrá keppnistækið sem þú ætlar að nota?
Bættu því við tækjalistann áður en þú heldur áfram með því að smella hér

x

Þátttökuyfirlýsing vegna keppni / æfingar á vegum aðildarfélags AKÍS (keppnishaldara).

Undirritaður keppandi hefur kynnt sér reglur AKÍS og viðkomandi keppnishaldara er varða keppnishaldið og samþykkir að fara eftir þeim í einu og öllu. Undirritaður gerir sér grein fyrir þeirri hættu sem fylgir þáttöku í keppni og tekur alfarið þátt í henni á eigin ábyrgð. Undirritaður staðfestir að viðkomandi ökutæki sem keppandi hefur skráð til keppni og hyggst nota til keppni sé tryggt og hafi verið fært til skoðunar lögum samkvæmt. Undirritaður staðfestir að hann muni halda AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar skaðlausum vegna hugsanlegs tjóns sem hann kann að valda þessum aðilum eða öðrum keppendum. Undirritaður staðfestir jafnframt með undirritun sinni að hann afsali sér öllum hugsanlegum bótaog/eða kröfurétti á hendur AKÍS, keppnishaldara, keppnisstjóra, landeiganda eða starfsmönnum keppninnar vegna mögulegs tjóns sem hann kann að verða fyrir í keppninni hvort heldur sem um er að ræða eigna- eða líkamstjón hvernig sem því er valdið. 

Um keppnina

Skipuleggjandi: KK

Keppnisgjald: 10000 kr.-

Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-

Úrslit

Breyttir götubílar

Sæti Nafn Félag Stig
1 Símon Helgi Wiium AÍH 25
2 Ingólfur Arnarson KK 18
3 Hilmar Gunnarsson KK 15
4 Ingólfur Kristján Guðmundsson KK 12
5 Ingimar Baldvinsson KK 10
6 Ingimar Másson KK 8
7 Gunnlaugur Jónasson AÍH 0
8 Steinar Snær Guðjónsson KK 0

Götubílar

Sæti Nafn Félag Stig
1 Viktor Böðvarsson KK 25
2 Ingólfur Kristján Guðmundsson KK 18
3 Sigríður Þóra Valsdóttir KK 15
4 Jón Bjarni Jónsson KK 12

Götubílar RSPORT

Sæti Nafn Félag Stig
1 Símon Helgi Wiium AÍH 25
2 Jóhann Egilsson AÍH 18
3 Örn Ingimarsson KK 15

Hot wheels

Hot wheels SPORT

Hot wheels TURBO

MSÍ- mótorhjól Superbike (SB)

Sæti Nafn Félag Stig
1 Sigmar Hafsteinn Lárusson MSÍ-KK 25
2 Ármann Ólafur Guðmundsson MSÍ-KK 20
3 Ágúst Sverrir Danielsson MSÍ-KK 16

MSÍ- mótorhjól Supermoto (SM)

MSÍ-mótorhjól Moto 3+ (M3)

MSÍ-mótorhjól Moto 4 ½ (M4)

MSÍ-mótorhjól Rookie 600 (R)

MSÍ-mótorhjól Supersport (SS)

Sæti Nafn Félag Stig
1 Sigmar Hafsteinn Lárusson MSÍ-KK 25
2 Ágúst Sverrir Danielsson MSÍ-KK 20
3 Stefán Orlandi MSÍ-KK 16

Óblásnir rallybílar

Opinn flokkur fjöldaframleiddra bíla

Sæti Nafn Félag Stig
1 Gunnlaugur Jónasson AÍH 0

Opinn flokkur kappakstursbíla

Opinn götubílaflokkur