Dómnefnd staðfestir að niðurröðun samkvæmt bráðabirgðaúrslitum birt í skjali nr. 15 eru úrslit keppninnar.
Hala niður viðhengi
Viðhangandi eru bráðabirgðaúrslit keppninnar.
Kærufrestur hefst kl. 19.02
Hala niður viðhengi
Unglingaflokkur
Riðill 1 Riðill 2
Númer Númer
2 6
18 4
15 11
16 66
20 9
21 33
81 12
14
Jæja styttist í þetta, nokkrir punktar fyrir morgundaginn.
*Við erum búin að raða í pittinn svo þið þurfið að stoppa í sjoppunni áður en þið farið inná svæðið. (ef þið verðið ekki stoppuð áður)
* Pitturinn skiptist í bleikan og gulan lit
Dagurinn er þéttur svo til að láta hlutina ganga hratt og vel fyrir sig þá vil ég biðja unglingaflokk að byrja skoðunina og að gera sig strax kláran í skoðun og vera tilbúin kl 9:00
Svo fara allir hinir bara af stað í skoðun
Unglingar og forráðamenn þeirra eiga að mæta á keppendafund útí sjoppunni kl 11:30
Aðrir keppendur mæta á fund kl 12:30 í sjoppunni Bleiki pittur fer inn stjórnstöðvarmegin en guli pittur fer inn um hurðina að framan
Pössu, uppá sóttvarnir og verum ekki að stelast á milli pitta :D
Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingu á dagskrá keppninnar að ósk keppnisstjóra.
Dagskrá var samkvæmt skráningarsíðu:
Mæting er kl 8:00
Pittur lokar kl 9:00
Skoðun byrjar kl 9:00
Tímatökur hefjast kl 10:00
Fundur með starfsfólki 12:00
Fundur með keppendum kl 12:30
Keppni hefst kl 13:00
Hlé í 15 min fyrir úrslitariðil
Úrslitariðlar keyrðir
Áætluð Úrslit kl 17:00
Áætluð Kærufrestur liðinn kl 17:30
Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending kl 18:00
Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:
Mæting er kl 8:00
Pittur lokar kl 9:00
Skoðun byrjar kl 9:00
Tímatökur hefjast kl 10:00
Fundur með keppendum í unglingaflokki kl. 11.30
Fundur með starfsfólki 12:00
Fundur með keppendum kl 12:30
Keppni hefst kl 13:00
Hlé í 15 min fyrir úrslitariðil
Úrslitariðlar keyrðir
Áætluð Úrslit kl 17:00
Áætluð Kærufrestur liðinn kl 17:30
Áætluð Formleg tilkynning úrslita og verðlaunaafhending kl 18:00
Dómnefndarformaður Dómnefndarmaður Dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson Kristinn Snær Sigurjónsson Sigurður Arnar Pálsson
Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingar á sérreglum keppninnar í samráði við keppnisstjóra:
______________________________
Línan”Grein 8 Tímatökusendir” fellur út og línan ”Grein 9 Tímatöksendir” kemur í staðinn.
______________________________
Grein 14.2.1 var ”Keppnisstjóri er Linda D. Jóhannsdóttir”.
Grein14.2.1 er nú ”Keppnis- og brautarstjóri er Linda D. Jóhannsdóttir”.
______________________________
Formaður dómnefndar Dómndfndarmaður Dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson Kristinn Sigurjónsson Sigurður Pálsson