Dómnefnd staðfestir hér með lokaúrslit birt í Upplýsingaskýurslu 15 sem birt var kl. 14.28 þann 5. júní 2021. Parc Ferme er hér með opið.
Sigfús Sigurðsson formaður dómnefndar
Hanna Rún Ragnarsdóttir dómnefndarmaður
Aðalsteinn Símonarson dómnefndarmaður
Rásröð | ||||||||
Rásnúmer | ||||||||
2 | 1 | Daniel Sigurðarson | Erika Eva Arnarsdóttir | AÍH/AÍH | ||||
1 | 2 | Gunnar Karl Jóhannesson | Ísak Guðjónsson | AÍH/BÍKR | ||||
27 | 3 | Sigurður Bragi Guðmundsson | Valgarður Davíðsson | BÍKR/AÍFS | ||||
5 | 4 | Fylkir A. Jónsson | Heiða Karen Fylkisdóttir | AÍH/AÍH | ||||
20 | 5 | Sigvaldi Jónsson | Ásta Sigurðardóttir | BÍKR/BÍKR | ||||
4 | 6 | Skafti Svavar Skúlason | Gunnar Eyþórsson | BÍKR/BÍKR | ||||
17 | 7 | Garðar Haukur Gunnarsson | Óskar Sólmundarson | AÍFS/AÍFS | ||||
16 | 8 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Guðni Freyr Ómarsson | BÍKR/BÍKR | ||||
13 | 9 | Almar Viktor Þórólfsson | Halldór Jón Grétarsson | AÍFS/AÍFS | ||||
99 | 10 | Valdimar Jón Sveinsson | Daníel Jökull Valdimarsson | BÍKR/BÍKR | ||||
19 | 11 | Daniel Victor Herwigsson | Arnar Már Árnason | BÍKR/AÍH |
Emelía Olsen
Keppnisstjóri
Dómnefnd hefur úrskurðað í máli áhafnar nr 5.
Sjá úrskurð í viðhengi.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Sigurðsson
Formaður
Hala niður viðhengi
Allar rally áhafnir hafa staðist keppnisskoðun og fengið rásheimild.
Fyrir hönd dómnefndar
Sigfús Sigurðsson
Dómnefnd hefur úrskurðað í máli áhafnar nr 17.
Sjá úrskurð í viðhengi
Fyrir hönd dómefndar
Sigfús Sigurðsson
Formaður
Hala niður viðhengi
Dómnefnd hefur úrskurðað í máli áhafnar nr 14.
Sjá úrskurð í viðhengi
Fyrir hönd dómefndar
Sigfús Sigurðsson
Formaður
Hala niður viðhengi
Service
Eins og stendur í leiðarbók.
Það er 15km hámarkshraði á service svæðum.
Service fyrir LEG 1
Service er eingöngu leyfður á afmörku svæði við endan á sérleið um patterson.
Kvöld service á Nesdekk plani, Njarðarbraut 9
Service fyrir LEG 2
Service er eingöngu leyfður Hafnarfjarðarmeginn við djúpavatn á afmörkuðu svæði og malarplani hjá AÍFS, Smiðjuvöllum 6.
Allur annar Service BANNAÐUR!
Rásnr | Rásröð | |||||||
1 | 1 | Gunnar Karl Jóhannesson | Ísak Guðjónsson | AÍH/BÍKR | ||||
2 | 2 | Daniel Sigurðarson | Erika Eva Arnarsdóttir | AÍH/AÍH | ||||
4 | 3 | Skafti Svavar Skúlason | Gunnar Eyþórsson | BÍKR/BÍKR | ||||
5 | 4 | Fylkir A. Jónsson | Heiða Karen Fylkisdóttir | AÍH/AÍH | ||||
27 | 5 | Sigurður Bragi Guðmundsson | Valgarður Davíðsson | BÍKR/AÍFS | ||||
14 | 6 | Sigurður Arnar Pálsson | Svavar Friðrik Smárason | AÍFS/BÍKR | ||||
83 | 7 | Ragnar Þ. Magnússon | Sævar Már Gunnarsson | AÍFS/AÍFS | ||||
20 | 8 | Sigvaldi Jónsson | Ásta Sigurðardóttir | BÍKR/BÍKR | ||||
13 | 9 | Almar Viktor Þórólfsson | Halldór Jón Grétarsson | AÍFS/AÍFS | ||||
16 | 10 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Guðni Freyr Ómarsson | BÍKR/BÍKR | ||||
17 | 11 | Garðar Haukur Gunnarsson | Óskar Sólmundarson | AÍFS/AÍFS | ||||
99 | 12 | Valdimar Jón Sveinsson | Daníel Jökull Valdimarsson | BÍKR/BÍKR | ||||
19 | 13 | Daniel Victor Herwigsson | Arnar Már Árnason | BÍKR/AÍH |
Upplýsingaskýrsla 7
Seinni skoðun/Endurskoðun
Fer fram 4.júní kl 15:30 að Smiðjuvöllum 6
Eftirfarandi áhafnir mæti í endurskoðun:
Áhöfn 4
Áhöfn 17
Áhöfn 20
Áhöfn 27
Eftirfarandi áhafnir mæti í Seinni skoðun:
Áhöfn 2
Áhöfn 5
Áhöfn 19
Áhöfn 99
Eftirfarandi áhafnir með minniháttar athugasemdir: (skoðað við mætingu)
Áhöfn 1
Áhöfn 13
Eftirfarandi áhafnir eru með fulla skoðun:
Áhöfn 14
Áhöfn 16
Áhöfn 83
Dómnefnd hefur samþykkt beiðni keppandans Guðna frayrs Ómarssonar um að þurfa mæta seinna til skoðunar miðvikudaginn 2. júní eins og dagskrá segir til um. Jósef mætti með bíl og búnað á til settum tíma kl17
Fh. Dómnefndar
Sigfús Sigurðsson, formaður dómnefndar.
Dómnefnd hefur samþykkt beiðni keppandans Danél Sigurðsson um að þurfa ekki að mæta með ökutæki sitt til skoðunar miðvikudaginn 2. júní kl. 17 eins og dagskrá segir til um.
Nýr tími skoðunar ökutækis hans er föstudagurinn 4. júní kl. 15.30, staðsetning Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ.
Fh. Dómnefndar
Sigfús Sigurðsson, formaður dómnefndar.
Dómnefnd hefur samþykkt beiðni keppandans Fylkis jónssonar og Heiðu karen fylkisdóttir um að þurfa ekki að mæta með ökutæki sitt til skoðunar miðvikudaginn 2. júní kl. 17 eins og dagskrá segir til um.
Nýr tími skoðunar ökutækis hans er föstudagurinn 4. júní kl. 15.30, staðsetning Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ.
Fh. Dómnefndar
Sigfús Sigurðsson, formaður dómnefndar.
Dómnefnd hefur samþykkt beiðni keppandans Valdimar Jón Sveinsson um að þurfa ekki að mæta með ökutæki sitt til skoðunar miðvikudaginn 2. júní kl. 17 eins og dagskrá segir til um.
Nýr tími skoðunar ökutækis hans er föstudagurinn 4. júní kl. 15.30, staðsetning Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ.
Fh. Dómnefndar
Sigfús Sigurðsson, formaður dómnefndar.
1 | Gunnar Karl Jóhannesson | Ísak Guðjónsson | AÍH/BÍKR | ||||
2 | Daniel Sigurðarson | Erika Eva Arnarsdóttir | AÍH/AÍH | ||||
3 | Skafti Svavar Skúlason | Gunnar Eyþórsson | BÍKR/BÍKR | ||||
4 | Fylkir A. Jónsson | Heiða Karen Fylkisdóttir | AÍH/AÍH | ||||
5 | Sigurður Bragi Guðmundsson | Valgarður Davíðsson | BÍKR/AÍFS | ||||
6 | Sigurður Arnar Pálsson | Svavar Friðrik Smárason | AÍFS/BÍKR | ||||
7 | Ragnar Þ. Magnússon | Sævar Már Gunnarsson | AÍFS/AÍFS | ||||
8 | Sigvaldi Jónsson | Ásta Sigurðardóttir | BÍKR/BÍKR | ||||
9 | Almar Viktor Þórólfsson | Halldór Jón Grétarsson | AÍFS/AÍFS | ||||
10 | Jósef Heimir Guðbjörnsson | Guðni Freyr Ómarsson | BÍKR/BÍKR | ||||
11 | Garðar Haukur Gunnarsson | Óskar Sólmundarson | AÍFS/AÍFS | ||||
12 | Valdimar Jón Sveinsson | Daníel Jökull Valdimarsson | BÍKR/BÍKR | ||||
13 | Daniel Victor Herwigsson | Arnar Már Árnason | BÍKR/AÍH |
Dómnefnd gerir breytingar á eftirafarandi sérreglum:
1. 3
Var
1.3 Keppnin fer fram Sérleiðir í rally
og nágrenni 4. júní 2021 kl: 17:00 til 5. júní 2021 kl: 16:00.
1.3.
Verður
1.3 Keppnin fer fram Sérleiðir í rally á Reykjanesi og nágrenni 4. júní 2021 kl: 17:00 til 5. júní 2021 kl: 16:00.
9.1
Var
9.1 Opinber upplýsingatafla keppninnar verður stafræn á slóðinni http://skraning.akis.is/keppni/upplysingatafla/284 og á facebook síðu AIFS. .
Verður
9.1 Opinber upplýsingatafla keppninnar verður stafræn á slóðinni http://skraning.akis.is/keppni/upplysingatafla/284.
9.1 a Fellur út
Var
Sérleið 9, ferð 3 um Djúpavatn.
Verður
Sérleið 11 ferð 3 um Djúpavatn
Keppnisstjóri vill vekja athygli á villu sem varð í sérreglum varðandi dómnefnd.
Í dómnefnd sitja Sigfús Þór Sigurðsson Formaður, Hanna Rún Ragnarsdóttir og Aðalsteinn Símonarson
Við viljum minna keppendur á starfsmannakvöð.
Starfsmannafundur verður haldinn fimmtudaginn 3.Júní kl 20:00 Starfmönnunum ykkar ber skylda að mæta á þann fund, ef starfsmaður kemst með engu móti á fundinn skal hafa samband við Starfsmannastjóra á Maggiragg44@gmail.com
Þegar keppendur mæta í skoðun skulu þeir skrá sig inn hjá keppnisstjóra við inngang, ökutæki þarf að vera komið á staðin þegar keppandi skráir sig inn.
Keppendur skulu mæta í keppnisskoðun í göllunum sínum. Ahöfn skal leggja allan öryggisbúnað á borð þar sem hann verður skoðaður.
Við ætlum að minna á að aðeins áhöfn og einn til viðbótar eru leyfðir inni á meðan skoðun fer fram.
Leiðarbók verður afhent í skoðun.
Leiðarskoðun hefst þegar skoðun lýkur.
Upphaf og endir Djúpavatns er merkt.
Frá Hafnarfirði, Rautt í hægri kannt við upphaf og endi.
Frá Grindavík, Grænt í hægri kannt við upphaf og endi.
Djúpavatn er ekið frá Hafnarfirði, 1 skipti
Djúpavatn er ekið frá Grindavík, 2 skipti
Patterson er ekið í eina átt, 3 skipti
Stapafell er ekið 1 sinni í hvora átt
Nikkel er ekið í eina átt, 1 skipti
Höfnin er ekin í eina átt, 2 skipti
Dómnefnd hefur samþykkt beiðni keppandans Daniels Victors Herwigssonar um að þurfa ekki að mæta með ökutæki sitt til skoðunar miðvikudaginn 2. júní kl. 17 eins og dagskrá segir til um.
Nýr tími skoðunar ökutækis hans er föstudagurinn 4. júní kl. 15.30, staðsetning Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ.
Fh. Dómnefndar
Sigfús Sigurðsson, formaður dómnefndar.
4.júní - 5 júní | Braut | Braut | Fyrsti | Heildar | SS | Target | ||||||
SS | Name | Lokar | Opnar | bíll | km | km | PF | time | Km/h | |||
Frá Smiðjuvöllum 6 Reykjanesbæ | ||||||||||||
Ræsing Föstudagur 4. júní | 17:30 | 3,00 | 00:03 | 00:17 | 11 | |||||||
Parc ferme 17.00 - 17.15 | ||||||||||||
1 | Patterson A | 17:10 | 19:00 | 17:50 | 6,20 | 4,50 | 00:03 | 00:27 | 14 | |||
2 | Stapafell A | 17:30 | 20:00 | 18:20 | 10,50 | 10,40 | 00:03 | 00:37 | 18 | |||
3 | Stapafell B | 17:30 | 20;00 | 19:00 | 11,10 | 10,40 | 00:03 | 00:27 | 25 | |||
4 | Patterson B | 18.30 | 20:00 | 19:30 | 9,20 | 4,50 | 00:03 | 00:37 | 15 | |||
5 | Keflavíkurhöfn A | 19:30 | 21:00 | 20:10 | 2,80 | 1,30 | 00:03 | 00:17 | 10 | |||
6 | Keflavíkurhöfn B | 19:30 | 21:00 | 20:30 | 5,10 | 1,30 | 00:03 | 00:17 | 19 | |||
7 | Viðgerðahlé á Nesdekkplani | 20:50 | 1:10:00 | 1 | ||||||||
Samtals fyrir leg 1 | 47,90 | 32,40 | ||||||||||
Fyrst bíll í viðgerðarhlé áfangaskipti | 20:50 | |||||||||||
Viðgerðarhlé lokar 22.00 bílar geymdir á vegum keppnisstjórnar til morguns | ||||||||||||
Laugardagur 5 júní Ræst frá Nesdekk | ||||||||||||
Mæting 06:50 Fundur keppanda 07:00 | 07:30 | 3,00 | 00:03 | 00:17 | 11 | |||||||
8 | Patterson C | 07:00 | 09:00 | 07:50 | 44,50 | 4,50 | 00:03 | 01:07 | 40 | |||
9 | Djúpavatn A | 08:00 | 13:00 | 09:00 | 23,20 | 23,00 | 00:30 | 01:07 | 21 | |||
10 | Djúpavatn B | 08:00 | 13:00 | 10:10 | 49,00 | 23,00 | 00:03 | 01:27 | 34 | |||
11 | Djúpavatn C (Ofurleið) | 08:00 | 13:00 | 11:40 | 60,00 | 23,00 | 00:03 | 01:27 | 42 | |||
12 | Nikkel A | 08:00 | 12:00 | 13:10 | 3,00 | 2,00 | 00:03 | 00:27 | 7 | |||
15 | Verðlaunaafhending við Smiðjuvelli 6 | 14:30 | 182,70 | 75,50 |
|
|
||||||
Samtals fyrir leg 1 og leg 2 | 230,60 | 107,90 | ||||||||||
Leiðaskoðanir bannaðar á öllum leiðum(utan uppgefinna tíma) að viðlagðri brottvísun úr keppni. |