Dómnefnd hefur samþykkt eftirfarandi breytingar á greinum er varða ræsingu keppninnar í sérreglum hennar.
Greinarnar eru:
9.3.1 Keppnisstjóri ákveður röð ökutækja við ræsingu á æfingu og tímatökuæfingu.
9.3.2 Röð ökutækja við ræsingu fyrri kappaksturs ræðst af tímum á tímatökuæfingu, hraðasta ökutæki ræsir fremst, næst hraðasta næst fremst og svo koll af kolli.
Sem verða eftir breytingu:
9.3.1.1 Keppnisstjóri eða staðgengill hans dregur handahófskennt í rásröð fyrstu brautar.
9.3.1.2 Dregið er á Fimmtudaginn 15.6.21 kl 20:30 .
9.3.2.1 Keppendur sem ræsa fremstir í fyrstu þraut fara afturfyrir í þeirri næstu og svo framvegis með það að markmiði að allir keppendur ræsi framarlega í lágmark 1 þraut.
9.3.2.2 Fjöldi keppenda sem fara afturfyrir ræðst af heildar fjölda keppenda í keppninni.
------------------------------------------------------------------------------------------
Einnig hefur verið bætt við grein 6.1 um skráiningu eftirfarandi:
6.1.1 Heimilt er að 2 keppendur keppi á sama ökutæki í keppninni.
-------------------------------------------------------------------------------------------
Dómnefnd.
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Einar Gunnlaugsson
Jón Rúnar Rafnsson