Dómnefnd gerir eftirfarandi breytingar á sérreglum keppninnar.
Ákveðið hefur verið að bæta við fjórum keppnisflokkum fyrir íslandsmót í áttungsmílu.
Grein 5.1.1.a fellur niður.
Nýjar reglur 5.1.a og 5.1.b bætast við og hljóða svona í heild sinni:
5.1.a Götuspyrna
5.1.a.i Bílar 4 cyl
5.1.a.ii Bílar 4x4
5.1.a.iii Bílar 6 cyl
5.1.a.iv Bílar 8 cyl standard
5.1.a.v Bílar 8 cyl+
5.1.a.vi Jeppaflokkur
5.1.a.vii Mótorhjól Breytt götuhjól (B)
5.1.a.viii Mótorhjól F-Hjól, Ferðahjól (F)
5.1.a.ix Mótorhjól Hippar +H
5.1.a.x Mótorhjól Hippar -H
5.1.a.xi Mótorhjól Unglingaflokkur (MU)
5.1.a.xii Mótorhjól Götuhjól (+G)
5.1.a.xiii Mótorhjól Götuhjól (-G)
5.1.a.xiv Mótorhjól Krossarar (K)
5.1.b Áttungsmíla
5.1.b.i Bílar HS Heavy Street
5.1.b.ii Bílar DS Door Slammer
5.1.b.iii Bílar OF Opinn flokkur
5.1.b.iii.a Kennitími er ekki notaður í OF flokki (6.1.8.8) heldur er startað á jöfnu.
5.1.b.iv Mótorhjól Opinn flokkur (O)
Ný grein 10.3.3 bætist við og hljóðar svo:
10.3.3 Uppröðun eftir tímatökur fer fram samkvæmt second chance fyrirkomulagi.
Dómnefndarformaður
Baldur Gíslason
Dómnefndarmaður
Einar Gunnlaugsson
Dómnefndarmaður
Jónas Freyr Sigurbjörnsson