Frá: Dómnefnd - Til: keppnistjóra og Valdimar Sveinssonar

2. júní 2021 kl: 11:55 - Upplýsingaskýrsla 3

Dómnefnd hefur samþykkt beiðni keppandans Valdimar Jón Sveinsson um að þurfa ekki að mæta með ökutæki sitt til skoðunar miðvikudaginn 2. júní kl. 17 eins og dagskrá segir til um.

Nýr tími skoðunar ökutækis hans er föstudagurinn 4. júní kl. 15.30, staðsetning Smiðjuvellir 6, Reykjanesbæ.

 

Fh. Dómnefndar

Sigfús Sigurðsson, formaður dómnefndar.