Blönduós Torfæra Bílaklúbbs Akureyrar, 3.umferð íslandsmóts, fer fram á Blönduósi laugardaginn 17.07.2021 kl. 11:00
Keyrðar verða 6 brautir. 2 fyrir hlé og 4 eftir hlé.
Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar
Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
Veittir verða verðlaunagripir fyrir 1., 2. og 3. sæti í öllum flokkum skv. lokaúrslitum auk tilþrifaverðlauna.
Staðsetning á blönduósi:
540 blöndos Svínavetningabraut (rétt við sjúkrahúsið)
Dagskrá
Mæting Keppenda kl. 7:30
Skoðun hefst kl. 7:30
Pittur lokar kl. 9:00
Skoðun Lýkur kl 10:00
Keppendafundur og brautarskoðun kl. 10:00
Keppni hefst 2 brautir keyrðar kl. 11:00
Matarhlé í 30 mín.
Keppni hefst á ný og keyrðar eru 4 brautir
Keppnislok kl. 16:30
Kærufrestur hefst kl:16:40
Kærufresti lýkur kl. 17:10
BA
Viðburðarstjóri: Valdimar G Valdimarsson
Öryggisfulltrúi: Garðar Sigurðsson
Skoðunarmaður: Helgi Garðarsson
Formaður dómnefndar: Hanna Ragnarsdóttir
Dómnefnd 1: Einar Gunnlaugsson
Dómnefnd 2: Jón Rúnar Rafnsson
17. júlí 2021 kl: 11:00
Torfærusvæði BA
Lýsing:
Torfæra
Íslandsmeistaramót - 3. Umferð
Skráning hefst: 4. júlí 2021 kl: 21:28
Skráningu lýkur: 14. júlí 2021 kl: 23:59
Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
Stig úr fyrstu braut - Sérútbúnir
Hala niður viðhengi
Stig úr fyrstu braut - Götubílar
Hala niður viðhengi
Öll samskipti fara í gegnum tengilið keppenda. Aðeins keppandi og liðsstjóri eiga þessi samskipti við hann.
1.Brot Ámining
2.Brot Rautt spjald , jafnvel brottrekstur úr keppni.
Keppendur og þeirra lið eru beðnir um að láta aðra dómara og starfsmenn keppninar í friði á meðan keppni stendur.
Dómnefnd tekur loka ákvörðun.
Formaður Dómnefndar
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Rásröð Sérútbúnir bílar
Hala niður viðhengi
Rásröð Götubílar
Hala niður viðhengi
Dómnefnd hefur samþykkt eftirfarandi breytingar á greinum er varða ræsingu keppninnar í sérreglum hennar.
Greinarnar eru:
9.3.1 Keppnisstjóri ákveður röð ökutækja við ræsingu á æfingu og tímatökuæfingu.
9.3.2 Röð ökutækja við ræsingu fyrri kappaksturs ræðst af tímum á tímatökuæfingu, hraðasta ökutæki ræsir fremst, næst hraðasta næst fremst og svo koll af kolli.
Sem verða eftir breytingu:
9.3.1.1 Keppnisstjóri eða staðgengill hans dregur handahófskennt í rásröð fyrstu brautar.
9.3.1.2 Dregið er á Fimmtudaginn 15.6.21 kl 20:30 .
9.3.2.1 Keppendur sem ræsa fremstir í fyrstu þraut fara afturfyrir í þeirri næstu og svo framvegis með það að markmiði að allir keppendur ræsi framarlega í lágmark 1 þraut.
9.3.2.2 Fjöldi keppenda sem fara afturfyrir ræðst af heildar fjölda keppenda í keppninni.
------------------------------------------------------------------------------------------
Einnig hefur verið bætt við grein 6.1 um skráiningu eftirfarandi:
6.1.1 Heimilt er að 2 keppendur keppi á sama ökutæki í keppninni.
-------------------------------------------------------------------------------------------
Dómnefnd.
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Einar Gunnlaugsson
Jón Rúnar Rafnsson
Dagskrá
Mæting Keppenda kl. 7:30
Skoðun hefst kl. 7:30
Pittur lokar kl. 9:00
Skoðun Lýkur kl 10:00
Keppendafundur og brautarskoðun kl. 10:00
Keppni hefst 2 brautir keyrðar kl. 11:00
Matarhlé í 30 mín.
Keppni hefst á ný og keyrðar eru 4 brautir
Áætluð keppnislok kl. 16:30
Kærufrestur hefst við keppnislok.
Kærufresti lýkur 30 mín síðar.
Dómnefnd.
Hanna Rún Ragnarsdóttir
Einar Gunnlaugsson
Jón Rúnar Rafnsson
1.1 Keppnin heitir Torfæra Blönduósi.
1.2 Keppt er í Torfæra eins og hann er skilgreindur í keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Torfæra.
1.2 Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, keppnisgreinarreglum AKÍS fyrir Torfæra og þessum sérreglum.
1.4 Keppnin fer fram í Torfærusvæði á Blönduósi.
, þann 17. júlí 2021 kl: 11:00.
1.5 Keppninni verður ekki frestað nema til komi Force Majeure aðstæður.
1.6 Keppnin verður felld niður berist ekki að minnsta kosti 5 skráningar.
2.1 Keppnishaldari er Bílaklúbbur Akureyrar, til heimilis að Hlíðarfjallsvegi 13
3.1 Framkvæmdanefnd skipa Valdimar Geir Valdimarsson, Hrefna Björnsdóttir, Einar Gunnlaugsson
3.2 Framkvæmdanefnd er til heimilis að Hlíðarfjallsvegi 13.
4.1.1 Þrautirnar liggja um lokað aksturssvæði sem hæfir þeim flokkum sem keppt verður í og þeim ökutækjum sem heimil er þátttaka í keppninni.
4.1.1.a Ekki er um gerðarvottað keppnissvæði að ræða.
4.1.2 Þrautirnar eru 6 í hverjum flokki, samtals um það bil 70-800 metra langar en þó getur það verið breytilegt á milli flokka og ráðist af aðstæðum.
5.1.1 Keppt verður í eftirtöldum flokkum ökutækja:
5.1.1.a Götubílar - Street Legal
Sérútbúnir - Unlimited
Sérútbúnir götubílar - Modified
.
6.1 Engin takmörk eru sett á fjölda ökutækja sem geta skráð sig til keppni.
6.2 Skráning fer fram í gegnum rafrænt skráningarform á vef AKÍS.
6.3 Skráning hefst þegar opnað hefur verið fyrir skráningar á vefnum www.akis.is.
6.4 Skráningu lýkur þann 2021-07-14 23:59:00.
6.5 Skráningar handhafa erlendra keppnisskírteina eru samþykktar í þessari keppni.
6.6 Almennt keppnisgjald (skráningargjald) er kr. 7000 og felur það í sér:
6.6.a þátttökurétt í keppninni;
6.6.b keppnisskírteini keppanda og ökumanns útgefið af AKÍS.
6.7 Keppnisgjald fyrir 18 ára og yngri er kr. 7000.
7.1 Ökumenn slysatryggja sig á eigin vegum og forsendum eftir því sem þeim sjálfum þykir ástæða til.
8.1 Keppendur og ökumenn skulu kynna sér reglur Reglubókar FIA varðandi nauðsynleg keppnisskírteini til þátttöku í akstursíþróttakeppni sem þessari.
8.1.a Gildri skráningu fylgir rafræn útgáfa viðeigandi keppnisskírteina keppanda og ökumanns frá AKÍS og þurfa þeir því ekki að framvísa þessum keppnisskírteinum sérstaklega.
9.1.1 Öll ökutæki skráð til keppni fá að ræsa.
9.2.1 Ræsing fer fram á eftirfarandi tímum og með tilgreindri högun:
Dagskrá
Mæting Keppenda kl. 7:30
Skoðun hefst kl. 7:30
Pittur lokar kl. 9:00
Skoðun Lýkur kl 10:00
Keppendafundur og brautarskoðun kl. 10:00
Keppni hefst 2 brautir keyrðar kl. 11:00
Matarhlé í 30 mín.
13:00 Keppni hefst á ný og keyrðar eru 4 brautir
Keppnislok kl. 16:30
Kærufrestur hefst kl:16:40
Kærufresti lýkur kl. 17:10
9.3.1 Keppnisstjóri ákveður röð ökutækja við ræsingu á æfingu og tímatökuæfingu.
9.3.2 Röð ökutækja við ræsingu fyrri kappaksturs ræðst af tímum á tímatökuæfingu, hraðasta ökutæki ræsir fremst, næst hraðasta næst fremst og svo koll af kolli.
9.3.3 Vél ökutækja skal í öllum tilfellum vera í gangi við ræsingu.
10.1 Keppendur og allir ökumenn skulu mæta á keppendafund á þeim tíma sem auglýstur er í dagskrá og sitja hann allan.
10.1.a Sé keppandi og/eða ökumaður ekki á fundinum getur keppnisstjóri vísað viðkomandi úr keppni.
10.2 Keppendur og ökumenn skulu þekkja og virða reglur um merkjagjöf í viðauka H við Reglubók FIA, grein 2.5.
10.3 Upplýsingatafla keppninnar er rafræn á vefnum, http://skraning.akis.is/keppni/upplysingatafla/297. Slóð á upplýsingatöfluna verður birt á keppendafundi. Þar birtast allar tilkynningar til keppenda og ökumanna, ákvarðanir dómnefndar og annað sem skylt er, eða þarft, að miðla til þeirra þar til keppni lýkur.
10.4 Keppendur eru minntir á rétt sinn til að leggja fram kærur samkvæmt Reglubók FIA, grein 13.
10.5 Keppendum og ökumönnum er sérstaklega bent á að þekkja og virða siðareglur AKÍS fyrir samfélagsmiðla.
11.1 Úrslit ákvarðast samkvæmt keppnisgreinarreglum AKÍS um Torfæra.
11.2 Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.
11.3 Bráðabirgðaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar um leið og tímatökulið hefur tekið þau saman og afhent dómnefnd.
11.4 Lokaúrslit eru birt á upplýsingatöflu keppninnar þegar dómnefnd hefur lokið störfum.
12.1 Verðlaun verða veitt fyrir 1., 2. og 3. sæti í lokaúrslitum.
13.1.1 Dómnefnd skipa Hanna Ragnarsdóttir, sem jafnframt er formaður hennar, Einar Gunnlaugsson og Jón Rúnar Rafnsson.
13.2.1 Keppnisstjóri er Valdimar G Valdimarsson.
13.2.2 Skoðunarmaður er Helgi Garðarsson.
13.2.3 Öryggisfulltrúi er Garðar Sigurðsson.
13.2.4 Sjúkrafulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni þar sem gert er ráð fyrir að kalla til sjúkrabíl komi upp atvik sem krefjast sérhæfðrar sjúkra- eða læknisaðstoðar við keppendur, ökumenn, starfsfólk eða áhorfendur.
13.2.4.a Almenn verkefni sem telja mætti eðlilegt að sjúkrafulltrúi annaðist falla undir öryggisfulltrúa.
13.2.5 Umhverfisfulltrúi er ekki skipaður sérstaklega fyrir þessa keppni. Allir starfsmenn keppninnar hjálpast að við að sinna hlutverki hans.
13.3.1 Öryggisfulltrúi ber ábyrgð á að framkvæmd keppni stefni ekki áhorfendum, starfsmönnum, keppendum eða tengdum aðilum í hættu.
13.3.2 Öryggisfulltrúi hefur heimild til að stöðva keppni eða einstaka keppendur eða ökumenn, telji hann þörf á því.
13.3.3 Verði slys á fólki ber öryggisfulltrúa að gera skýrslu um atvikið, lýsa aðstæðum og meta mögulegar orsakir.
13.3.4 Öryggisfulltrúa er heimilt að taka ökutæki sem aðild eiga að slysi til frekari skoðunar áður en keppandi fær aðgang að því aftur.
13.3.4.a Slík skoðun má fara fram eftir að keppni lýkur.
13.4.1 Hlutverk umhverfisfulltrúa er að tryggja eftir fremsta megni að umgengni á keppnissvæðinu sé til fyrirmyndar og í samræmi við gildandi lög og reglur.
13.5.1 Nöfn og staða staðreyndadómara verða birt á upplýsingatöflu keppninnar.
Skipuleggjandi: BA
Keppnisgjald: 7000 kr.-
Keppnisskírteini fyrir ungliða: 500 kr.-
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Óskar Jónsson | AÍNH | 20 |
2 | Steingrímur Bjarnason | TKS | 17 |
3 | Guðbjörn Már Ólafsson | AÍH | 15 |
Sæti | Nafn | Félag | Stig |
---|---|---|---|
1 | Haukur Viðar Einarsson | KK | 20 |
2 | Skúli Kristjánsson | AÍNH | 17 |
3 | Geir Evert Grìmsson | TKS | 15 |
4 | Snorri Þór Árnason | TKS | 12 |
5 | Aron Ingi Svansson | BA | 10 |
6 | Atli Jamil Ásgeirsson | AÍH | 8 |
7 | Ásmundur Ingjaldsson | START | 6 |
8 |
Páll Jónsson
Aðst: Óskar Ólafur Björnsson |
AÍNH AÍNH |
4 |
9 | Þórður Atli Guðnýjarson | AÍNH | 2 |
10 | Guðmundur Elíasson | AÍH | 1 |
11 | Daníel G. Ingimundarson | TKS | 0 |
12 | Jóhann Gunnlaugsson | KK | 0 |
13 | Kristjan Finnur Sæmundsson | TKS | 0 |
14 |
Kristján Skjóldal
Aðst: Fjölnir Guðmannsson |
BA BA |
0 |
15 | Sigurður Ingi Sigurðsson | AÍNH | 0 |